Um félagið

Aðgerðarannsóknafélag Íslands var stofnað 1985. Félagar eru nú um 120 talsins. Félagið er öllum opið.

Tilgangur félagsins er að efla aðgerðarannsóknir og hagnýtingu þeirra á Íslandi, með fundum og öðrum hætti.


Stjórn félagsins:

Hlynur Stefánsson, Háskólinn í Reykjavík, hlynur@ru.is
Sylvía K. Ólafsdóttir, Seðlabanki Íslands, sylvia@cb.is
Arinbjörn Ólafsson, Landsbanki Íslands, Arinbjorn.Olafsson@landsbanki.is
Eyjólfur Ingi Ásgeirsson, Háskólinn í reykjavík, eyjo@ru.is
Gunnar Stefánsson, Háskóli Íslands, gunste@hi.is